Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 42

Antiphonarium ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
latína

Innihald

Antiphonarium
Athugasemd

Úr tíðasöng í 1. viku föstu (Quadrages.); endar á upphafi fimmtudags.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (225 mm x 190 mm).
Ástand
Skorið á öllum jöðrum; lesmál skert að ofan og neðan. Hefur verið utan um bók; önnur blaðsíða að heita má ólesandi.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Dregið rautt í upphafsstafi.

Nótur
Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Antiphonarium

Lýsigögn