Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 30

Antiphonarium ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
latína

Innihald

Antiphonarium
Vensl

Úr bindi á JS 149 8vo.

Athugasemd

Antiphonarium. Úr tíðasöng 22.-23. nóv. (á messum S. Cæciliæ og S. Clementis).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (215 mm x 150 mm).
Ástand
Síðari blaðsíða er talsvert máð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Nótur
Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1400.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Antiphonarium

Lýsigögn