Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 25

Messubænir ; Ísland, 1300-1399

Tungumál textans
latína

Innihald

Messubænir
Athugasemd

Collectarium de sanctis. Messubænir. Blað 1: úr tíðum 15.6.-19.6.; blað 2: úr tíðum 30.6.-2.7. (þar í commemoratio de beato Thorlaco og de beato Suithuno).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst en ósamstæð (260 mm x 195 mm).
Ástand
Skorin á öllum jöðrum, lesmál skert á ytri jaðri fremra blaðs. Neðanmáls á blaði 2r er nokkrum latínulínum bætt við með yngri hendi, og er skorið neðan af þeim.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 14. öld.
Ferill

Utan af kopíubók Hofskirkju í Álftafirði 1825-1835. Komin úr Landsskjalasafni 30.8.1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Messubænir

Lýsigögn