Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs fragm 5

Vis billeder

Guðmundar saga biskups; Island, 1330-1370

Navn
Daníel Halldórsson 
Fødselsdato
20. august 1820 
Dødsdato
10. september 1908 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Wolfgang Hesse 
Fødselsdato
7. august 1985 
Stilling
Skrásetjari 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

Guðmundar saga biskups
Begynder

…Vm morgi]ninn var snemma til tiða farit

Ender

„…þessum fylgdi udaunn mikill. Þeir…“

[Filiation]

Að líkindum úr sama handriti og blöðin í AM 220 I fol.

Bibliografi

Biskupasögur vol. I p. 593:31-598:12.

Jakob Benediktsson: Nokkur handritabrot, p. 183-189.

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Skinn.

Antal blade
2 samföst blöð innst úr kveri (230 mm x 150 mm).
Tilstand
Blöðin eru ósködduð, en hafa verið notuð í kápu og eru sumstaðar nokkuð máð.
Skrift

Ein hönd ; rithöndin virðist hin sama sem á Mörðuvallabók.

[Decoration]

Rauðar kapítulafyrirsagnir.

Grænir og rauðir upphafsstafir.

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland um miðja 14. öld.
Herkomst

Með blöðunum liggur miði skorinn úr umslagi með nafni sr. Daniels Halldórssonar á Hólmum (pr. þar 1880-92); ef til vill eru blöðin frá honum komin.

[Additional]

[Record History]
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
[Custodial History]

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

[Surrogates]

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Biskupa sögured. Hið Íslenzka bókmentafèlagI: p. 593:31-598:12
Jakob Benediktsson„Nokkur handritabrot“, Skírnir1951; 125: p. 182-198
« »