Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs dipl 34

Kaupmálabréf ; Ísland, 1. nóvember 1630

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kaupmálabréf
Athugasemd

Kaupmálabréf Sigurðar Jónssonar og Helgu Pétursdóttur, gert á Bustarfelli í Vopnafirði 15. október 1630; bréfið skrifað a sama stað 1. nóvember 1630. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Öll (10) innsiglin glötuð ásamt þvengjum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1. nóvember 1630.
Ferill

Gefið Landsbókasafni af Beneditk bónda Bjarnarsyni að Ósum í Húnavatnssýslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kaupmálabréf

Lýsigögn