Skráningarfærsla handrits

Lbs 5033 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1886-1887

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn
Athugasemd

Afskrift Vilhjálms Jónssonar, að mestu eftir prenti. Mikið tengt Íslendingum í Kaupmannahöfn.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blöð, (173 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Vilhjálmur Jónsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886-1887.
Ferill

Úr fórum Jóns Jónssonar Borgfirðings. Kom úr búi Agnars Klemensar Jónssonar 2. júlí 1985.

Sett á safnmark í júní 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 27. júní 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn