Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4942 8vo

Bæna- og guðfræðirit ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vikukvöldbænir
Titill í handriti

Vikukvöldbænir gjörðar af síra J. Hjaltalín á Breiðabólsstað

Efnisorð
2
Kvöldvers
Efnisorð
3
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

Historia um þá sjö sofendur

Efnisorð
4
Um straff þeirra óguðlegu týranna
Titill í handriti

Um straff þeirra óguðlegu týranna

Efnisorð
5
Martirologia sanetorumm
Höfundur
Titill í handriti

Útdrag af Martirologia sanetorumm

Athugasemd

Úr bók Niels Heldvad Historiarum sacrarum encolpodion. København, 1634

6
Stutt cronologia yfir það sem skeði á dögum st. Páls
Titill í handriti

Stutt Cronologia yfir það hvað skeði á dögum St. Páls frá því hann kom til Róm og þar til hann var líflátinn undir Neróni og byrjar þar sem Lúkas endar Postulanna gjörninga

Efnisorð
7
Draumur st. Péturs
Efnisorð
8
Eylandsrímur
Upphaf

Vindólfs ferjan vill á skrið / víkja góðs af landi …

Efnisorð
9
Rímur af krosstrénu kristí
Titill í handriti

Rímur af því heilaga Krosstré Kristí úr Annáls bók Adams kveðnar Annó 1633, að nýju skrifaðar 1837

Upphaf

Út skal leiða Yggjar skeið / óðs af brimla mýri …

Efnisorð
10
Ferðalýsing
Titill í handriti

Smá greinar úr meistara H. Bunthings historia

Athugasemd

Úr Itinerarium Sacrae Scripturae.

11
Um heimsins furðuverk

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 129 + i blöð (164 mm x 106 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Davíð Einarsson

Band

Innbundið.

Skinnband með tréspjaldi

Uppruni og ferill

Uppruni
Meyjarland 1860.
Ferill

Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður bókasafns Reykjanesbæjar sendi 28. febrúar 2005 kassa með handritum úr safninu áður Bæjar- og Héraðsbókasafnið í Keflavík. Samskiptin voru að tilhlutan Þórunnar Sigurðardóttur en handritin áttu ekki lengur neitt hlutverk í safninu. Í handritin hefur verið stimplað Bæjar- og héraðsbókasafnið Keflavík auk aðfangaárs sem er 1990 jafnframt hefur verið er skrifað inn aðfanganúmer á titlsíðu. Handritin eru öll innbundin, kjalmerkt og á þau hefur verið settur strikamiði.

Nöfn í handriti: Davíð Davíðsson og Guðmundur Davíðsson.

Sjá Lbs 5632-5635 4to og Lbs 4938-4949 8vo.

Sett á safnmark í september 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 1. september 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

24. ágúst 2015 voru handritin sett til forvarðar til þess að fjarlægja kjalmiða og lím.

Lýsigögn
×

Lýsigögn