Skráningarfærsla handrits

Lbs 4936 8vo

Gamanrímur ; Ísland, 1914

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tímaríma
Upphaf

Sigurður heiður hrós sem ber. / Hafs á breiða frónið …

Niðurlag

… svanur óma þagnar þá / þrotinn rómi núna.

Athugasemd

Eiginhandarrit.

47 erindi.

Kveðið 1913.

Efnisorð
2
Skrímslisríma
Upphaf

Dýsin ljóða ljái mér / lyst og góða krafta hér …

Niðurlag

… tólf ar ítar einnig tjá / ég það kríta hér á skrá.

Athugasemd

Eiginhandarrit.

61 erindi.

Kveðið 1913.

Efnisorð
3
Grímudans
Upphaf

Ítar fóru að efla dans / svo ykist gleði og friður …

Niðurlag

… bið ég karla og konur já / kæti allvel ljóðin smá.

Athugasemd

Eiginhandarrit.

61 erindi.

Kveðið 1907.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð(178 mm x 118 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Óli Sigurðsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1914.
Ferill

Sigurður Óli Valdimarsson og Svanhildur Th. Valdimarsdóttir afhentu 2. nóvember 2004.

Sjá Lbs 4933-4937 8vo.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 24. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn