Skráningarfærsla handrits

Lbs 4872 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tímaríma
Athugasemd

Brot úr stærra handriti, vantar blöð framan við blaðsíðu 109.

Efnisorð
2
Ríma af einni bóndakonu
Efnisorð
3
Einbúavísur
Athugasemd

Eignaðar Benedikt Jónssyni á Bjarnarnesi

4
Grátur Jakobs yfir Rakel
5
Ég bregð mér af bæ
6
Hestavísur
7
Aldarháttur
8
Ísland
9
Kvæði Íslendinga
10
Ljúflingsmál

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
28 blöð, (165 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Ástvaldur Kristófersson afhenti 4. desember 2001.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn