Skráningarfærsla handrits

Lbs 4517 8vo

Brandsstaðarannáll - IV ; Ísland, 1932

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brandsstaðarannáll - IV
Athugasemd

Manna-og staðarnafnaskrá auk viðbóta.

Efnisorð
1.1
Þáttur af Kristjáni í Stóradal
Efnisorð
1.2
Fólkstal í Bergsstaðasókn 1873
Efnisorð
1.3
Ritgerð um Hrafnkels sögu Freysgoða

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð (202 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Konráðsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1932.
Ferill
Afhent 19. desember 1984. Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn