Skráningarfærsla handrits

Lbs 4499 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1683-1777

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tárapressa. Sálmabók með formála
Upphaf

… og svo sem ég hef verið tárunum varnur frá upphafi hef ég ei gengið frí þar fyrir í næst af staðinni orustu þar ég hef verið í míns náðugasta arfa konungs kongs Kristjáns þess fimmta þjónustu til sjós og enn nú er á því sjöunda ári …

Niðurlag

… Skrifað á hans kónglega Majesteðs stríðskipi Svaninum liggjandi við akkeri með dönskum flota og meðfylgjandi frönskum orlogsskipum undir Borgundarhólmi við Alling ár 1683. Þann 6. september Jaspar Rasmusson Racholom.

Efnisorð
2
Sálmar
Upphaf

Ein góð og gagnleg umþeinking og útlegging yfir sálminn misereere, þann 51. í sálmatölunni … Söngvísur snúin af Guðmundi Ólafssyni antiqvarius í Svíaríki. Anno 1627 …

Athugasemd

Annar hluti er skrifaður af Ólafi Jónssyni í Arney árið 1777.

Efnisorð
3
Sálmar
Upphaf

Sálmar út af sjö orðum krists á krossinum …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
88 blöð (165 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær til þrár hendur ; Skrifarar:

Ólafur Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1683-1777.
Ferill
Lbs 4497-4499 8vo komu þann 7. desember 1965 úr „Matthíasarherbergi“ í Safnahúsinu, skráð í B-deild 336 en flutt þann 16. september 2009 í Aðföng. Sett á safnmark í ágúst 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. ágúst 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn