Skráningarfærsla handrits

Lbs 4489 8vo

Sálmakver og andlegra kvæða ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar og kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
52 blöð (100 mm x 55 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. eða 19. öld.
Ferill
Kverið var í eigu Barðssystra, Rúnu, Bínu og Gerðu, sem létu Jóhann hafa það til varðveislu um 1967-1968.
Aðföng

Gjöf frá Jóhanni Árnasyni, Dvalarheimilinu Hlíða á Akureyri 12. ágúst 1986. Um hendur Stefáns Karlssonar handritafræðings.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn