Skráningarfærsla handrits

Lbs 4449 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Kötludraumur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð (160 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Í bandi Lbs 4449 8vo er bréf um gjafakorn, dagsett 28. nóvember 1886, til hreppsnefndar Múlahrepps frá sýslumanni Barðstrendinga, Adam Ludvig Emil Fischer.

Aðföng

Lbs 4449-4450 8vo. Afhent 24. ágúst 1984 úr Þjóðminjasafni Íslands en þangað sent 22. sama mánðar af Ingibjörgu Halldórsdóttur á Patreksfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. maí 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn