Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4433 III 8vo

Ljóðakver ; Ísland, 1825-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2r)
Andvökur
Titill í handriti

Andvökur

Upphaf

Þess einmana vakandi byltist í beði …

Athugasemd

19 erindi.

Fyrirsögnin tvírituð í handriti.

2 (2r-2v)
Meðan eg árum á, æskunnar forðum beið
Upphaf

Meðan eg árum á, æskunnar forðum beið …

Athugasemd

7 erindi.

3 (2v-3r)
Gremst mér, eg græt, Gróu missirinn forna
Upphaf

Gremst mér, eg græt, Gróu missirinn forna …

Athugasemd

5 erindi.

Ort um dóttur (Gróu).

4 (3r-3v)
Söknuður sár, svíður nú hjarta mínu
Upphaf

Söknuður sár, svíður nú hjarta mínu …

Athugasemd

4 erindi, 4. erindi tvískipt og hlutarnir númeraðir 1 og 2.

Ort um dóttur (Gróu).

5 (3v)
Hafa mig forlög hingað settan
Upphaf

Hafa mig forlög hingað settan …

Athugasemd

4 erindi.

6 (4r)
Spursmál og andsvar
Titill í handriti

Ort af sáluga Jóni Jóhannessyni á Beinakeldu

Upphaf

Hvað er yndi um heims byggðir …

Athugasemd

Kvæðið skiptist í hlutana Spursmál og Andsvar, samtals 5 erindi.

7 (4r)
Vísa
Titill í handriti

Ein vísa

Upphaf

Á góðum veg er gleði …

Efnisorð
8 (4v-6r)
Loka heilræði
Titill í handriti

Loka heilræði

Upphaf

Hlýð þú minn sonur! á heilnæm ráð og gá …

Athugasemd

19 erindi.

9 (6v)
Herganga (eftir Bjarkamálum)
Titill í handriti

Stríðs saungur

Upphaf

Sortanun birta bregður frí …

Athugasemd

6 erindi.

Í handriti stendur birtu fyrir birta.

10 (7r-7v)
Vid Heimför Hra. Amtmanns Gr. Jónssonar, og Hra. Consistóríal-Assessors Dómkyrkjuprests Glg. Oddssonar
Titill í handriti

Kvæði ort við heimkomu Herra Gríms amtmanns

Upphaf

Áður á öld, órir þrátt saman drukku …

Athugasemd

5 erindi.

11 (7v-8r)
Engillinn
Titill í handriti

Engillinn

Upphaf

Eg hef í raunir ratað …

Athugasemd

8 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (174 mm x 115 mm). Autt blað: 8v (utan nafna- og stafapárs).
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 160-167 mm x 105 mm.

Línufjöldi 22-26.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið hefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1825-1900.
Ferill

Á blaði 8v eru nöfnin Guðrún Benediktsdóttir og (Skúli?) Einarsson.

Oddný Ingvarsdóttir fékk handritið frá föðurbróður sínum, Gunnari Ingvarssyni í Laugardalshólum í Laugardal (d. 1934), en kona hans var Steinvör Eggertsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, dóttir Eggerts Jónssonar á Kleifum, og frá henni er handritið komið.

Aðföng
Gjöf 10. ágúst 1983 frá Oddnýju Ingvarsdóttur, Laugavegi 98 í Reykjavík, um hendur Skúla Helgasonar fræðimanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 8. september 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn