Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4364 8vo

Sögubók ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-31r)
Knúts saga heimska
Titill í handriti

því til að hann annað hvurt drukknað hafi eða orðið villudýrum að bráð …

Athugasemd

Upphaf vantar

2 (31v-42r)
Ajax saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Æjagx enum frækna

Efnisorð
3 (43r-57v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini bæjarmagni

4 (57v-65r)
Ármanns saga og Dalmanns
Titill í handriti

Ármann saga

Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 70 + 1 blöð (171 mm x 107 mm) Auð blöð: 42v og 65v-70
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-85 (1r-42r)

Ástand

Blöð 66-69 hafa ekki verið skorin upp

Vantar framan af handriti

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-42r)

II. Óþekktur skrifari (43r-65r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er úr Miðfirði

Band

Óbundið, saumað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
Aðföng

Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag., seldi, 3. júlí 1979

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. febrúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 14. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 9. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn