Skráningarfærsla handrits

Lbs 4240 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðakver
Athugasemd

Kvæði, vers og Veronikukvæði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
5 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Signý Jónsdóttir átti blöðin 1872.

Síðar eignaðist þau Margrét Jónsdóttir frá Hunkabökkum á Síðu.

Um kverið er bréf til Bjarna Ásgrímssonar í Dalbæ á Landbroti (og á því nafn Margrétar Jónsdóttur), undirritað M. Magnússyni stöddum í Reynishólum í Mýrdal 20. mars 1864.

Aðföng

Gjöf 21. ágúst 1978 frá Friðgeiri Björnssyni verkamanni í Reykjavík, tengdasyni Margrétar Jónsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 20. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 279.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðakver

Lýsigögn