Skráningarfærsla handrits

Lbs 4197 8vo

Snorra-Edda ; Ísland, 1740

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Snorra-Edda
Titill í handriti

Bókin Edda eignuð lögmanni einum Snorra Sturlusyni. Edda Snorra á hér skrifast anno 1740.

Athugasemd

Litskreytt titilsíða. Á innanverð tréspjöldin eru límd blöð með texta úr Ólafs sögu Tryggvasonar og Þorvalds þætti víðförla.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
134 blöð (157 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1740.
Ferill

Eigendanöfn: Ólafur Ólafsson á Rafnkelsstöðum og Guðrún Hermannsdóttir (133r), Ólafur Guðmundsson á Móakoti sem þakkað er fyrir lánið á bókinni af ónefndum vin (133v).

Aðföng

Lbs 4196-4197 8vo, keypt 10. desember 1977 á uppboði Klausturhóla.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 19. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 272.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Snorra-Edda

Lýsigögn