Skráningarfærsla handrits

Lbs 4074 8vo

Rímur af barndómi Jesú Krists ; Ísland, 1882

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Rímur af Barndómi Jesu Krists sem og kallast Maríurímur orktar 1654 af séra Guðmundi Erlendssyni, presti á Felli í Sléttuhlíð í Hegranesþingi.

Upphaf

Ei mun gott að Austra kyr / uppi ferjan standi …

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blaðsíður (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1882.
Ferill

Aftan við rímurnar kemur eftirfarandi fram: Uppskrifaðar á Höfða í Dýrafirði af S[ighvati] G[rímssyni] B[orgfirðingi] fyrir Guðhrædda Heiðurskvinnu Kristjönu Þorsteinsdóttur á Gemlufalli, í febrúarmánuði 1882 (bls. 128).

Á fremra skjólblaði v undir versi skrifuðu með blýanti, stendur dagsetningin 5. og 31. desember 1921, Selabóli í Önundarfirði.

Aðföng

Lbs 4074-4075 8vo, keypt 16. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 13. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 252.

Lýsigögn
×

Lýsigögn