Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4068 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1860-1861

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Líbertín og Ölvi
Efnisorð
2
Rímur af Úlfi Uggasyni
Efnisorð
3
Rímur af Atla Ótryggssyni
Efnisorð
4
Grobiansrímur
Efnisorð
5
Rostungsríma
Efnisorð
6
Krummaríma
Efnisorð
7
Kvæði
Athugasemd

Fuglaþula, kvæði af einni greifakvinnu og kvæði af bóndanum í Lübeck.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 96 + i blöð (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Friðrik Friðriksson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1860-1861.
Aðföng

Lbs 4065-4068 8vo. Keypt 16. september 1974 af Helga Gunnlaugssyni trésmið í Reykjavík. Handritin eru úr eigu ömmubróður Helga, Sveinbjörns Gunnlaugssonar á Teigarhorni í Berufirði, en til Helga komin frá systursyni Sveinbjörns, Guðmundi Árnasyni á Gilsárstekk í Breiðdal (sbr. greinargerð Helga í Lbs 4652 4to). - Sbr. Lbs 4652-4653 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 250.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. apríl 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn