Skráningarfærsla handrits

Lbs 3954 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þýdd grein um Ísland, í írsku blaði 1872
Efnisorð
2
Kafli úr bréfi Íslendings í Ameríku 1872
3
Töfralistar
Athugasemd

Eftirrit, útgefið á Akureyri 1857.

Efnisorð
4
Kveðskapur
Höfundur

Benjamín Sæmundur Magnússon

Björn Halldórsson

Brynjólfur Þorsteinsson

Hákon Hákonarson

Jón Þorláksson

Jón Oddleifsson

Sigríður Stefánsdóttir

Sigurður Breiðfjörð

Sigurður Helgason

Sigurður Kristjánsson

Símon Dalaskáld

Stefán Ólafsson

Athugasemd

Hér eru og bæjarvísur yfir Kolbeinsstaðahrepp í ráðgátu, gátur og þulur, m.a. Þórharðarþula.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jóhannes Helgason

eða Lárus Helgason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Nöfn í handriti: Hallur (2r) og K. Jóhannesdóttir (2v).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 11. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 224.

Lýsigögn
×

Lýsigögn