Skráningarfærsla handrits

Lbs 3908 8vo

Rímna- og kvæðakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af greifa einum
Titill í handriti

Ríma af einum greifa ort af S. Jónssyni

Upphaf

Til svo bar um tíma þá / trón þegar Rússa skreytti ...

Athugasemd

129 erindi.

Efnisorð
2
Kapparíma
Höfundur

Ólafur Guðmundsson

Titill í handriti

Kappa ríma kveðin 1834 af Ólafi Guðmundssyni

Upphaf

Mér er leið í minnis heiði þögnin / við mig talar enginn orð ...

Athugasemd

76 erindi.

Efnisorð
3
Rímur af kaupmanni og múk
Efnisorð
4
Íslendingakappar
Efnisorð
5
Ráðhildarríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
135 skrifaðar blaðsíður (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Benedikt Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Steinunn Benediktsdóttir í Leifshúsum á Svalbarðsströnd átti kverið (aftast).

Nafn í handriti: Jóhannes Benediktsson.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 29. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 213.

Lýsigögn
×

Lýsigögn