Skráningarfærsla handrits

Lbs 3907 8vo

Rímna- og kvæðakver ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
2
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Ríma af Jannesi Hallssyni

Upphaf

Verður Herjans vara bjór / við skáldmæli kenndur ...

Athugasemd

83 erindi.

Efnisorð
3
Kvæði
Athugasemd

Vinaspegill og Harmagrátu Meðallendinga (Guðmundur Bergþórsson), Brúðkaupssálmur (Jón Hjaltalín), Ævikvæði og Ungur og gamall (Þorsteinn Gissurarson), Vitrun (Magnús Pétursson, ljóðuð). Ferðamannsóður, Gamansamur kveðlingur um vorn gamla forföður Nóa og Veronikukvæði.

4
Ríkisár ýmissa þjóðhöfðingja
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
118 blöð (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Nöfn í handriti: Runólfur Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttir og Sigríður Runólfsdóttir frá Svartanúpi (59v).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 29. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 212.

Lýsigögn
×

Lýsigögn