Skráningarfærsla handrits

Lbs 3899 8vo

Jóhönnuraunir ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
2
Ljóðabréf
3
Sálmur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (140 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

Guðlaug Jónsdóttir átti kverið (36v).

Nafn í handriti: Zophonías Benjamínsson (36v).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 29. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 211.

Lýsigögn
×

Lýsigögn