Skráningarfærsla handrits

Lbs 3842 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1907

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Arons ríma hersis
Titill í handriti

Rímur af Sigurði hallinkjamma og Aroni frækna

Efnisorð
2
Vinaspegill
3
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Þrjú kver bundin saman. 36 + 36 + 61 skrifaðar blaðsíður (180 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sæmundur Guðmundsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1907.
Aðföng
Lbs 3831-3961 8vo. Keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970. - Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 4470-4500 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 199.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 25. ágúst 2020.

Notaskrá

Titill: Handritasafn Landsbókasafns.
Ritstjóri / Útgefandi: Grímur M. Helgason, Ögmundur Helgason
Umfang: IV. aukabindi
Lýsigögn
×

Lýsigögn