Skráningarfærsla handrits

Lbs 3811 8vo

Bænakver ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænakver
Titill í handriti

Bænakver innihaldandi tvennar vikubænir ásamt með hátíða og missera skipta bænum og bæn um góðan afgang

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 92 blaðsíður (119 mm x 73 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; skrifara óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Ferill

Nöfn í handriti: Sigurlaug, Þorkell (bls. 92).

Aðföng

Lbs 3810-3811 8vo, keypt 29. janúar 1970 af Guðjóni Guðjónssyni fornbókasala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 28. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 194.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænakver

Lýsigögn