Skráningarfærsla handrits

Lbs 3713 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmar og kvæði
2
Mansöngvar Bósarímna
3
Söguþáttur af Drauma-Jóni
Efnisorð
4
Um eitraðar jurtir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 kver (170 mm x 103 mm að mestu).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar og 19. öld.
Ferill

Nafn í handriti: Þórunn Björg Þorsteinsdóttir og Elsa María (fremra skjólblað v 1. kvers). Pétur Júlíus Sæmundsen (við lok 2. kvers).

Aðföng

Lbs 3710-3714 8vo, gjöf 10. mars 1966 frá Steindóri Steindórssyni yfirkennara á Akureyri.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 169.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 27. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn