Skráningarfærsla handrits

Lbs 3567 8vo

Rímur af Reimari og Fal ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Reimari og Fal
Titill í handriti

Hér skrifast rímurnar af Reimari og Fal

Upphaf

Hrosshársgrana hauka söng / hefja vil eg téðan ...

Athugasemd

20 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð ( 167 mm x 100 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Ferill

Magnús Jónsson í Tjaldanesi átti handritið.

Árið 1851 átti það Jóhannes Bæringsson að Staðarfelli (87r-87v).

Nafn í handriti: Ingibjörg Jónsdóttir (aftara spjaldblað).

Aðföng

Gjöf frá Birni Sigfússyni háskólabókaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 149 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 23. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn