Skráningarfærsla handrits

Lbs 3344 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1847-1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Höfundar ýmsir (sjá skrá um handritasöfn Landsbókasafns II. aukabindi, bls. 137).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1-60, 85-268 blaðsíður + 34 blöð ótölusett (133 mm x 78 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1847-1851.
Ferill

Á skjólblaði eru rituð nöfn ýmissa eigenda handritsins, auk annarra eru þar: Margrét Benediktsdóttir, Njáll Árnason, Ingiríður Guðmundsdóttir, Hjörtur Líndal og Sólrún Sæmundsdóttir.

Aðföng

Lbs 3343-3344 8vo, gjöf frá Margréti Hjartardóttur (sonardóttur Sólrúnar Sæmundsdóttur), afhent safninu af Þorsteini Þorsteinssyni sýslumanni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 137-138 .

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 21. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn