Skráningarfærsla handrits

Lbs 2959 8vo

Rímur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ármanni
Athugasemd

Á spjöldum eru blöð úr sömu Ármannsrímum.

Efnisorð
2
Rímur af Márusi heimska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 + 33 skrifaðar blaðsíður (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á síðari hluta 19. aldar.

Aðföng

Lbs 2956-2977 8vo. Gjöf sumarið 1951 frá Ragnari H. Ragnar skólastjóra á Ísafirði, en hann fékk í Íslendingabyggðum vestan hafs. - Sbr. Lbs 580-581 fol. og Lbs 3119-3127 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. aukabindi, bls. 113.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 20. ágúst 2020.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn