Skráningarfærsla handrits

Lbs 2891 8vo

Rímur af Amúratis konungi og börnum hans ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Amúratis konungi og börnum hans
Titill í handriti

Rímur af Amúartis konungi og börnum hans, eftir Hákon Hákonarson skáld í Brokey á Breiðafirði

Upphaf

Skála gildi Fjölnis frítt / frægu mengi ber eg …

Athugasemd

Handritið endar með fyrsta vísuorði 129. vísu í 15. rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
224 blaðsíður (176 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Aðföng
Keypt 1949 af Þorsteini Þorsteinssyni sýslumanni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 99.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. nóvember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn