Skráningarfærsla handrits

Lbs 2341 8vo

Sálmakver ; Ísland, Ketilseyri, 1726

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hugvekjusálmar Sigurðar Jónssonar
Titill í handriti

Fimmtíu heilagir hugvekjusálmar þess góða og guðhrædda kennimanns sáluga S. Sigurðar Jónssonar að Presthólum. Uppskrifaðir á Ketilseyri. Anno 1726.

2
Píslarminning Jóns Magnússonar
Efnisorð
3
Krosskveðjur Bernhardi
Ábyrgð

Þýðandi : Arngrímur Jónsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 104 blöð (158 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Óþekktur skrifari.

Nótur
Í handritinu eru nótur við fjóra sálma:
  • Rís upp réttkristin sála 13v - 14r
  • Sál mín elskaðu ekki heitt 51v - 52r
  • Eilíft lífið er æskilegt 65v - 66r
  • Salve herra heims hjálpræði 97r
Band

Skinnband, hefur verið með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Ketilseyri, 1726.
Ferill

Keypt af konu úr Dýrafirði 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 449.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 18. mars 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn