Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2234 8vo

Dagbækur ; Ísland, 1915-1916

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-118v)
Dagbækur
Notaskrá
Athugasemd

Dagbækur Elku Björnsdóttur frá Skálabrekku 1915-1916.

Efnisorð
1.1 (2r-100r)
Dagbók 1915
1.2 (100r-118v)
Dagbók 1916

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
118 blöð (165 mm x 100 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 155 mm x 100 mm.

Línufjöldi er 22.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Elka Björnsdóttir, sprettskrift.

Band

Band frá árunum 1910-1915 (170 mm x 110 mm x 15 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum hömruðu efni. Kjölur og horn klædd gráum striga.

Einhvern tíma hefur límmiði verið settur á fremra spjaldblað en síðan rifinn af og sjást leifar hans.

Uppruni og ferill

Uppruni
Reykjavík, Ísland 1915-1916.
Ferill

1. bindi úr 4. binda safni: Lbs 2234 8vo, Lbs 2235 8vo, Lbs 2236 8vo og Lbs 2237 8vo.

Gjöf frá Hirti Björnssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 3. desember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu - Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 432.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. október 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Notaskrá

Höfundur: Elka Björnsdóttir
Titill: Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar ; 15, Dagbók Elku : alþýðumenning í þéttbýli á árunum 1915-1923 í frásögn Elku Björnsdóttur verkakonu
Ritstjóri / Útgefandi: Hilma Gunnarsdóttir, Sigurður Gylfi Magnússon
Umfang: s. 330 s. : myndir ; 23 sm.
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn