Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2195 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1830

Titilsíða

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-19r)
Rímur af Kiða-Þorbirni
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Kiða Þorbirni. Kveðnar af prestinum sáluga séra Þorsteini Jónssyni

Efnisorð
3 (34r-47r)
Tímaríma
Efnisorð
4 (53r-60r)
Grobiansrímur
Titill í handriti

Ríma af ættarprýði eður hórdóttur Gribbu að nafni viðurstyggð

Efnisorð
5 (60r-63v)
Viðbjóðsríma
Titill í handriti

Ríma af viðbjóð eður hórsyni Grobbíans

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 blöð (150 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Longs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 423-424.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn