Skráningarfærsla handrits

Lbs 2177 8vo

Samtínings kveðlingasafn, 3. bindi ; Ísland, 1800-1899

Titilsíða

Samtínings Kveðlingasafn mest andlegs efnis með ýmsum höndum og frá ýmsum tímum. Band, blaðsíðutal og yfirlit efnisins er frá minni hendi Sigm. M. Long.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af Entúlus og Gný
Titill í handriti

Ein ríma af rómverskum keisara

Efnisorð
2
Rímur af Salómon og Markólfi
Titill í handriti

Rímur af Markólfi Jalle

Efnisorð
3
Rímur af Nikulási Tellmann
Titill í handriti

Rímur af Nikulási Tellmann ortar af Birni bónda Ólafssyni Hrollaugsstöðum. Hjaltastað. Þinghá. Ritaðar af Jóni Guðmundssyni 1873.

Efnisorð
4
Bréfaskipti
Titill í handriti

Bréf er Hermann í Firði skrifaði til síra Sigfúsar á Ási í Fellum

Skrifaraklausa

Firði 2. september 1802

Athugasemd

Á eftir fylgir bréf síra Sigfúsar Guðmundssonar, aftur á móti.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 63 + 88+ 84 blaðsíður (171 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; þekktir skrifarar:

Sigmundur Matthíasson Long

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng

Lbs 2141-2223 8vo, gjöf úr dánarbúi Sigmundar Matthíassonar Long 1925.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 419-420.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn