Skráningarfærsla handrits

Lbs 2152 8vo

Sagna- og rímnakver ; Ísland, 1869

Titilsíða

Þettað kver hefur inni að halda ýmislegar smásögur ásamt rímunum af Fedor og Efimíu þarmeð sagan af Illhuga hugprúða og Króka-Refssögu. Skrifað á Dölum af Þórarni Mattíassyni (1r, 2r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-3v)
Saga af einum gyðingi
Titill í handriti

Smásaga af einum gyðingi er hýddur var

Efnisorð
2 (4r-9r)
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

Hér sk[r]ifast sagan af hinum sjö sofendum

Efnisorð
3 (9v-11v)
Saga af stúlkunni sem gekk sofandi
Titill í handriti

Sagan af stúlkunni er gekk sofandi

Efnisorð
4 (11v)
Saga af Nirfli
Titill í handriti

Nirfill nokkur hengdi sig af því peningar höfðu verið sviknir út af honum...

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
5 (12r-15v)
Sagan af hinum mikla Kristófer
Titill í handriti

Sagan af hinum mikla Kristófer

Efnisorð
6 (16r-19v)
Sagan af Perseifi
Titill í handriti

Sagan af Perseifi. Forngrískt ævintýri

7 (19v-28r)
Sonarást
Titill í handriti

Ein saga kölluð sonarást

Efnisorð
8 (28v-33r)
Sagan af Pan Vardoviski
Titill í handriti

Sagan af Pan Vardoviski

Efnisorð
9 (33v-57v)
Rímur af Fedór og Efemíu
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Fedor og Efemíu

Skrifaraklausa

Byrjuð skrift þessara rímna þann 19. febrúar 1869 en endaðar þann 23. febrúar sama árs á Dölum í Fráskrúðsfirði [sic] af Þórarni Mattíassyni (57v)

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
10 (58r-65v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Hér skrifast þáttur af Illhuga hugprúða

Skrifaraklausa

Byrjuð 24. febrúar en enduð 25. sama má[naðar] 1869 af Þórarni Mattíassyni á Dölum (65v)

11 (65v-93r)
Króka-Refs saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Króka-Ref

Skrifaraklausa

Skrifuð að Dölum í Fáskrúðsfirði af Þórarni Mattíassyni (93r)

12 (93r)
Vísur
Titill í handriti

Vísur um Reykholtsdalsrauðskjóna

Upphaf

Hlaut að þjóna heljarsal...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 93 + i blöð (170 mm x 105 mm) Auð blöð: 1v, 2v og 93v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-55 (3r-29r)

Umbrot
Griporð á hluta
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þórarinn Mattíasson, Dölum í Fáskrúðsfirði

Skreytingar

Goðamynd á blaði 16r

Stafir víða skreyttir

Bókahnútur: 15v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869
Aðföng

Dánarbú Sigmundar M. Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. apríl 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn