Skráningarfærsla handrits

Lbs 2062 8vo

Rímur af Addoníusi ; Ísland, 1857

Titilsíða

Rímur af Addoníusi kóngssyni kveðnar af Árna Sigurðssyni á Skútum Skrifaðar á Heiðarhúsum 1857 af Jóni Jónssyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-124r)
Rímur af Addoníusi
Upphaf

Við nú leitast verð ég enn / vitrum skemmta grönnum…

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 74 blöð (163 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1857.
Ferill

Lbs 2062-2077 8vo, keypt 1922 úr dánarbúi Jónasar Jónssonar.

Nöfn í handriti: Jón Jóhannesson og H. Steinmann.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. september 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, 401.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn