Skráningarfærsla handrits

Lbs 1812 c 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750-1899

Athugasemd
14 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
217 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1899?]
Aðföng

Dánarbú Þorleifs Jónssonar á Skinnastað, seldi, 1912

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 4. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 1. júní 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Hluti I ~ Lbs 1812 c 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Hér byrjast Margrétar saga

Efnisorð
2 (7v-8r)
Bæn
Titill í handriti

Hér með fylgir lausn Maríu guðsmóður

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (165 mm x 107 mm) Blað 8v: pár
Umbrot
Griporð á blöðum 5v og 6v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Hluti II ~ Lbs 1812 c 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (9r-9v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn ágætur psálmur dagliga að syngja, hljóðandi um margfalda guðs velgjörninga

Upphaf

Ó, þú mildi og æðsti guð ...

Lagboði

Náttúran öll og eðli

Efnisorð
2 (9v-10v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn góður kvöldpsálmur

Upphaf

Hæðsti himna kóngur ...

Lagboði

Oss má auma kalla

Efnisorð
3 (10v-11r)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarpsálmur á jólunum

Upphaf

Jesú elskugi [sic] mætur minn ...

Lagboði

Í dag eitt blessað barnið er

Efnisorð
4 (11r-12v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn hjartnæmur nýárspsálmur

Upphaf

Blessaður sértu blóminn kær ...

Lagboði

Jesús Kristur að jörð [...]

Efnisorð
5 (12v-13r)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarpsálmur út af pínunni Christs

Upphaf

Ó Jesú Christi eðla kær ...

Lagboði

Jesú Christe vér þökkum þér

Efnisorð
6 (13r-14r)
Sálmur
Titill í handriti

Hjartnæmur bænarpsálmur á páskunum

Upphaf

Ó, herra Jesú ...

Lagboði

Ó, guð vor faðir

Athugasemd

Til hliðar við lagboða: Séra J.G.?

Efnisorð
7 (14r)
Sálmur
Titill í handriti

Maríuversið

Upphaf

Heil María full með náð nýja ...

Lagboði

Með hjarta og [...]

Efnisorð
8 (14r-15r)
Sálmur
Titill í handriti

Einn góður psálmur með tón

Upphaf

Guð allra alda ...

Efnisorð
9 (15r-15v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn ágætur bænarpsálmur um farsæla útför, fyrsta og seinasta vers gömul en 4ur ný

Upphaf

Endurlausnarinn ljúfi ...

Lagboði

Guði lof sk[al] ö[nd] m[ín inna?]

Efnisorð
10 (16r-16v)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarpsálmur skipreisandi manns

Upphaf

Lifandi guð sem önd mín ann ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

Strikað yfir eldri lagboða

Efnisorð
11 (16v-17r)
Sálmur
Titill í handriti

Þakklætispsálmur eftir endaða reisuna

Upphaf

Ó, þú dýrðlegi friðar fús ...

Lagboði

Hvor sem að r[eisir] h[æga] b[yggð]

Efnisorð
12 (17r-18v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn psálmur vel eftirtektaverður um þá þrjá þjóna er meðtóku fimm, tvö og eitt pund. Matt. 25

Upphaf

Í eftirlíking son guðs sagði ...

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blund

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (158 mm x 99 mm)
Umbrot
Griporð á flestum blöðum
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti III ~ Lbs 1812 c 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (19r-20v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 2an sunnudag í föstu lítandi til guðspjallsins Matth. 15, 21-28, um þá kanversku kvinnu og herrann Jesúm

Upphaf

Hér á jörðu hryggð og mæða ...

Lagboði

Uppá fjallið Jesús vendi

Efnisorð
2 (20v)
Sálmur
Titill í handriti

Vers

Upphaf

Hörmungin þegar hjartað slær ...

Lagboði

Heiðrum vér guð af hug og sál

Efnisorð
3 (21r-22v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur á miðföstusunnudag horfandi til guðspjallsins Jóh. 6, 1-15, út af saðningu fimm þúsunda manns með fimm byggbrauðum

Upphaf

Ótti drottins og ánægt geð ...

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Efnisorð
4 (22v)
Sálmur
Upphaf

Guð þín náð ...

Lagboði

Himna rós, leið og ljós

Athugasemd

Vers

Efnisorð
5 (23r-24v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 2an sunnudag í níuviknaföstu lítandi til guðspjallsins Lúk. 8, 4-15, um þá fernslags sáðgjörð og fernslags guðsorða tilheyrendur (Ó drottinn þakkir þýðar)

Upphaf

Ó drottinn þakkir þýðar ...

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Efnisorð
6 (25r-26v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 1ta sunnudag í föstu horfandi til guðspjallsins Matth. 4, 1-11, út af Jesú þreföldu freistingu sem hann leið í eyðimörkunni [sic]

Upphaf

Huggun og lærdóm hjartað mitt ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Efnisorð
7 (27r-28v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 2an sunnudag í föstu lítandi til guðspjallsins Matth. 15, 21-28, um herrann Jesúm og þá kanversku kvinnu

Upphaf

Hér á jörðu hryggð og mæða ...

Lagboði

Upp á fjallið Jesús vendi

Efnisorð
8 (28v)
Sálmur
Titill í handriti

Vers

Upphaf

Hörmungin þegar hjartað slær ...

Lagboði

Heiðrum vér guð af hug og sál

Efnisorð
9 (29r-30v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur á miðföstusunnudag horfandi til guðspjallsins Jóh. 6, 1-15, um það þá Jesús saddi fimm þúsund manns með fimm brauðum

Upphaf

Ótti drottins og ánægt geð ...

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Efnisorð
10 (30v)
Sálmur
Titill í handriti

Vers

Upphaf

Guð þín náð ...

Lagboði

Himna rós, leið og ljós

Efnisorð
11 (31r-32v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 2an sunnudag í föstu lítandi til guðspjallsins Matth. 15, 21-28, um herrann Jesúm og þá kanversku kvinnu

Upphaf

Hér á jörðu hryggð og mæða ...

Lagboði

Uppá fjallið Jesús vendi

Efnisorð
12 (32v)
Sálmur
Titill í handriti

Vers

Upphaf

Hörmungin þegar hjartað slær ...

Lagboði

Heiðrum vér guð af hug og sál

Efnisorð
13 (33r-34v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur á miðföstusunnudag horfandi til guðspjallsins Jóh. 6, 1-15, út af því þá Jesús saddi fimm þúsund manns með fimm byggbrauðum

Upphaf

Ótti drottins og ánægt geð ...

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Efnisorð
14 (35r-36v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 2an sunnudag í níuviknaföstu lítandi til guðspjallsins Lúk. 8, 4-15 um þá fernslags sáðjörð og fernslags guðsorðs tilheyrendur

Upphaf

Ó drottinn þakkir þýðar ...

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Efnisorð
15 (37r-38v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 1ta sunnudag í föstu horfandi til guðspjallsins Matth. 4, 1-11, út af þeirri þreföldu freistingu sem Jesús leið í eyðimörkunni [sic]

Upphaf

Huggun og lærdóm hjartað mitt ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Efnisorð
16 (39r-40v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur á pálmasunnudag lítandi til guðspjallsins Matth. 21, 1-9, um innreið Christi í borgina Jerúsalem

Upphaf

Ó þú, hvörs eilíf dýrð ...

Lagboði

Gleð þig guðs sonar brúð

Athugasemd

Á blaði (41r) er titill en texta vantar: Sálmur á skírdag horfandi til guðspjallsins Lúk. 22, 14-20, út af innsetningu kvöldmáltíðarsakramentisins

Efnisorð
17 (42r-44v)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarpsálmur til heilags anda

Upphaf

Kom þú eg kveina ...

Lagboði

Kær Jesú Christi, kom

Efnisorð
18 (46r-47v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 2an sunnudag í níuviknaföstu lítandi til guðspjallsins Lúk. 8, 4-15, um þá fernslags sáðgjörð og fernslags guðsorða tilheyrendur

Upphaf

Ó drottinn þakkir þýðar ...

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Efnisorð
19 (48r-49v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur 1ta sunnudag í föstu horfandi til guðspjallsins Matth. 4, 1-11, út af þeirri þreföldu freistingu sem Jesús leið í eyðimörkunni [sic]

Upphaf

] Huggun og lærdóm hjartað mitt ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Efnisorð
20 (50r-51v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur á pálmasunnudag lítandi til guðspjallsins Matth. 21, 1-9, um innreið Christi í borgina Jerúsalem

Upphaf

Ó þú hvörs eilíf dýrð ...

Lagboði

Gleð þig guðs sonar brúð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
33 blöð (162-169 mm x 102-104 mm) Auð blöð: 41v og45
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Upphafsstafir í titlum ögn skreyttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1800?]

Hluti IV ~ Lbs 1812 c 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (52r-55v)
Veronikukvæði
Titill í handriti

Hér skrifast fáein erindi er kallast Veronichuvkæði

Upphaf

Kveð eg um kvinnu eina ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
4 blöð (163 mm x 104 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Band

Blöð eru bundin í pappírskápu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]

Hluti V ~ Lbs 1812 c 8vo V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (56r)
Sálmur
Titill í handriti

1, v. þess svenska evangeliska selskabs skrivter no. 25. Guðlegt andvarp

Upphaf

Í mér, skapa herra, eitt hjarta ...

Efnisorð
2 (56r-56v)
Sálmur
Titill í handriti

2, ibid no. 23 ad finem

Upphaf

Jesú, þú sem sagðist senda ...

Efnisorð
3 (56v-57r)
Sálmur
Titill í handriti

3, vide Publications of the noct. society vol. II, n. 66 p. 363

Upphaf

Hvör að syndinni hlær ...

Efnisorð
4 (57r-58r)
Sálmur
Titill í handriti

4, v. Christelig Maaneds Skrivt for Mart. 1809, p. 93. Umkvörtun yfir skort kærleikans til Jesum

Upphaf

Ó, hvað kalt er mitt auma hjarta ...

Efnisorð
5 (58r-59r)
Sálmur
Titill í handriti

5, ibid pro Junio 1809, p. 191. [...] af Christi krossi

Upphaf

Að þínum krossi geng eg greitt ...

Efnisorð
6 (59r-59v)
Sálmur
Titill í handriti

6. Andvarp iðrandi manneskju

Upphaf

Til þín Jesú upplýk augum ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (168 mm x 102 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]

Hluti VI ~ Lbs 1812 c 8vo VI. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (60r-61r)
Æneaskviða
Titill í handriti

Virgil, Æneid

Upphaf

Ducit Amazonidum lunatis agmina peltis

Athugasemd

Línur 490-493 úr fyrstu bók Eneasarkviðu og útleggingar á þeim

Á blaði 61v nokkrar setningar úr Biblíunni á latínu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
3 blöð (131-135 mm x 78-80 mm) Autt blað: 62
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 60 og 62 eru umslag, stílað á Jómfrú Sigríði Jónsdóttur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]

Hluti VII ~ Lbs 1812 c 8vo VII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (63r-82v)
Lesrím
Titill í handriti

Nýtt lesrím

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Bókahnútur 66r

Blaðfjöldi
24 blöð (105 mm x 89 mm) Auð blöð: 83-86
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]

Hluti VIII ~ Lbs 1812 c 8vo VIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (87r-99v)
Tímatal
Titill í handriti

Almanak á því ári eftir Christi fæðing 180[...] sem er annað ár eftir hlaupár útreiknað í Þrándheims [...] af Thomas Bugge

Efnisorð
2 (100r)
Kvæði
Upphaf

Lofðung skýja láða klár ...

Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
14 blöð (99 mm x 79 mm) Pár á 100v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1806]
Ferill

Eigandi handrits: Sigvaldi Eiríksson (100v)

Hluti IX ~ Lbs 1812 c 8vo IX. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (101r-146r)
Spurningar út af fræðunum
Titill í handriti

til steini harðari. Þar næst so[...] hann sýndi að boðorðin ættu ævinlega að vara ...

Athugasemd

Spurningar og svör trúarlegs eðlis

Upphaf vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
46 blöð (105 mm x 83 mm) Autt blað: 146v
Ástand

Vantar framan af handriti

Leifar af spjaldblöðum

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Band

Blöð bundin í skinn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1800?]

Hluti X ~ Lbs 1812 c 8vo X. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (147r-147v)
Guðspjallasálmur
Titill í handriti

Guðspjallssálmur

Upphaf

Jesús sté í þann tíma ...

Lagboði

Einn herra eg best ætti

Efnisorð
2 (147v-149r)
Sálmur
Titill í handriti

2ar psálmur

Upphaf

Jesús lifir og ég með honum ...

Lagboði

Kristnir menn um fram allar tíðir

Efnisorð
3 (149r-150r)
Sálmur
Titill í handriti

3ði sálmur

Upphaf

Sæti Jesú þú sért hjá mér ...

Lagboði

Guð komi sjálfur nú með náð

Efnisorð
4 (150r-152r)
Kvæði
Upphaf

Kristó börnin kveina tíðum ...

5 (152v-154r)
Kvæði
Titill í handriti

Annað kvæði

Upphaf

Eftirlætis akurinn ...

Athugasemd

Pár á 154v

6 (155r-172v)
Tímaríma
Titill í handriti

Tímaríma kveðin af sýslumanni Jóni Sigurðssyni

Efnisorð
7 (173r-173v)
Sálmur
Titill í handriti

Eg nú skal í sérhvört sinn

Athugasemd

Upphaf vantar

Sálmur, fyrsta heila er. 9

Efnisorð
8 (173v-176r)
Kvæði
Titill í handriti

Vögguvísur ortar af síra Jóni Þorvarðarsyni

Upphaf

Fallegt smíði fann eg hér ...

9 (176r-183v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf kveðið af síra Þórarni Jónssyni seinast presti að Múla

Upphaf

Bendir randa Benjamín ...

Athugasemd

Óheilt

Efnisorð
10 (183v-185v)
Mansöngur
Titill í handriti

Einn mannsöngur

Upphaf

Fjaðra hvítur/fuglinn hlýtur óma ...

Skrifaraklausa

Guðrún Halldórsdóttir á Austurgörðum (185v)

Athugasemd

Þar aftan við með öðru bleki: 1834

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
39 blöð (164 mm x 108 mm)
Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handritið framan við blað 173 og á milli blaða 178-179
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1834?]
Ferill

Nafn í handriti: Guðrún Halldórsdóttir (154v, 185v)

Hluti XI ~ Lbs 1812 c 8vo XI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (187r-203v)
Guðfræði
Titill í handriti

Líktexti, Opinber. bók 14.13

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
22 blöð (141 mm x 85 mm) Auð blöð: 186 og 204-207
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

Hluti XII ~ Lbs 1812 c 8vo XII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (208r)
Kvæði
Titill í handriti

Ef Sugurður [sic] sér að psálma kver

Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað (152 mm x 95 mm) Autt blað: 208v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaðið er párað með blýanti: NB, var aftan við psálma 8. útg. Hól. 1728

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti XIII ~ Lbs 1812 c 8vo XIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (209r-215r)
Guðfræði
Titill í handriti

Doct. Eberhard David Hauber um synd á móti heilögum anda, útlagt af sál. prófastinum síra Gunnari Pálssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (171 mm x 108 mm) Auð blöð: 215v og 216
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Óskorið upp úr blöðum 215-216

Band

Skinnbandi sem er minna en blöð hefur verið slegið utan um þau

Innsigli

Spjaldblað er umslag stílað á Björn. Á því eru leifar af innsigli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]

Hluti XIV ~ Lbs 1812 c 8vo XIV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (218r-218v)
Kvæði
Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað (110 mm x 69 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]

Lýsigögn