Skráningarfærsla handrits

Lbs 1785 8vo

Rímur af Þorsteini Víkingssyni ; Ísland, 1882

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Upphaf

Þögnin gyrðir seggi senn / sútar hörðum linda …

Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð
2
Dæmisögur
Efnisorð
3
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

Sagan af Sýrusi

Efnisorð
4
Auglýsing yfir það tyrkneska niðurlag ... 1716
Efnisorð
5
Einvaldsóður
6
Vitran síra Magnúsar Péturssonar
Efnisorð
7
Gyðingurinn gangandi
Athugasemd

Lýsing dr. Paulus af Eytzen á Gyðingnum gangandi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
170 blöð (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gunnlaugur Sigvaldason

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1882.

Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo, keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 351-352.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 15. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn