Skráningarfærsla handrits

Lbs 1752 8vo

Syrpa Ara Jónssonar ; Ísland, 1870-1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ljóðmæli
2
Ríma af Þorsteini Austfirðingi
Höfundur
Titill í handriti

Ríma af Þorsteini Austfirðing

Upphaf

Hefja bragar hygg ég skrá, / hlýði meyjan fríða …

Athugasemd

70 erindi.

Efnisorð
3
Oddur
Höfundur
Titill í handriti

Oddur, leikur í þremur þáttum er fram fer á bóndabæ á Íslandi upp til sveita

Efnisorð
4
Hermóður og Helga
Höfundur
Titill í handriti

Hermóður og Helga, leikur í fjórum þáttum er fram fer á bóndabæ á Íslandi til sveita 1871

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[2+] 190 [+134] blaðsíður (166 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870-1880.
Aðföng

Lbs 1751-1752 8vo, keypt 1911 af Steingrími Arasyni kennara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. janúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 344.
Lýsigögn
×

Lýsigögn