Skráningarfærsla handrits

Lbs 1655 8vo

Rímur af Vilmundi viðutan ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Rímur af Vilmundi viðutan og Hjaranda, ortar af Guðna Jónssyni á Fljótstungu

Upphaf

Hallar fornu Tvíblinds til / Týrauðs eftir minni …

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
114 blaðsíður (164 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Lbs 1622-1670 8vo voru keypt 1911 og höfðu verið í eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. mars 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 325.
Lýsigögn
×

Lýsigögn