Skráningarfærsla handrits

Lbs 1611 8vo

Sálmar ; Ísland, 1772

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Aðskiljanlegir sálmar
Titill í handriti

Síra Hallgríms Eldjárnssonar forðum prófasts í Vaðlaþingi aðskiljanlegir sálmar, útlagðir af þeirri dönsku messusöngsbók

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
91 blað. (153 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Hallgrímur Eldjárnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1772.
Ferill

Snjólaug Hallgrímsdóttir átti handritið og síðar Ólöf Hannesdóttir, dóttir hennar. Hugsanlega var handritið skrifað fyrir Snjólaugu af föður hennar.

Framan á kápu eru skammstafirnir H.S.D.

Aðföng

Lbs 1599-1621 8vo er frá bókasafni Lærða skólans í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 1. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 317.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn