Skráningarfærsla handrits

Lbs 1610 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1700-1701

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Athugasemd

Skrifað eftir útgáfu 1578.

Blöð 2-169 með hendi frá 17.öld. Titilblað og blöð 170-216 með hendi Hjalta Sigurðssonar á Brekku á Hvalfjarðarströnd 1701.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
216 blöð (153 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, þekktur skrifari:

Hjalti Sigurðsson

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 17. öld og 1701.
Aðföng

Víða er krotað nafn eiganda Gríms Hálfdanarsonar.

Lbs 1599-1621 8vo eru frá bókasafni hins lærða skóla í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 316.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 6. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn