Skráningarfærsla handrits

Lbs 1529 8vo

Nokkrir ágætir sálmar út af Paradísarlykli ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Nokkrir ágætir sálmar út af Paradísarlykli

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
142 blöð (158 mm x 96 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Hannes Scheving

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Síra Hannes Scheving hefur gefið handritið mágkonu sinni Ólöfu Hallgrímsdóttur, með vísum til hennar, samanber skjólblað framan við. Síðar hefur Guðrún Björnsdóttir átt handritið.

Lbs 1518-1565 8vo, keypt 1909 af Halldóri assessor Daníelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 300.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 22. desember 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn