Skráningarfærsla handrits

Lbs 1506 8vo

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1846

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Griseldis saga
Titill í handriti

Sagan af Gríshildi þolinmóðu

Upphaf

Í Vallandi vestan til á landinu liggur eitt mikið og hátt fjall …

Skrifaraklausa

Skrifuð á Arnhólsstöðum í Skriðdal anno 1846 af J. Finnbogasyni. (18r)

Efnisorð
2 (18v-54v)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Otúels rímur kveðnar af sál. Guðmundi Bergþórssyni þá verandi á Arnarstapa fyrir vestan

Upphaf

Fjölnirs læt ég flóða gamm / í fögru veðri skríða …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
3 (56r-100v)
Rímur af Hermanni illa
Titill í handriti

Rímur af Hermanni illa kveðnar af Guðbrandi Einarssyni [svo]

Upphaf

Valur Óma fljúgi frá / fasta þagnar landi …

Skrifaraklausa

Arnholtsstöðum, J. Finnbogason hefur skrifað. 100v)

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
4 (101r-176v)
Rímur af Ásmundi víking
Titill í handriti

Rímur af Ásmundi víking kveðnar af Jóni Þorsteinssyni sem var í Fjörðum

Upphaf

Ráð er best að rýma þögn / Rómu lands af grundu …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
5 (177r-198v)
Rímur af Marsilíus og Rósamundu
Titill í handriti

Rímur af Marsilíus og Rósamundu ortar af sama mann

Upphaf

Í Frakklandi einn bóndi bjó, / býtti aura safni …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
6 (198v-211v)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini stangarhögg

Upphaf

Bláins læt ég bylgju jór / búinn litlum kjörum þó …

Athugasemd

Þrjár rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 211 + i blöð (172 mm x 103 mm). Auð blöð: 43v. 50r, 55r, 164r
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Finnbogason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1846.
Ferill

Hefur verið í eigu Bjarna Jónssonar í Álfsnesi (sbr. bl. 55v, 164v, 210v og 211v). Um það vitnar Þorkell Ingjaldsson (sbr. bl. 211v).

Aðföng

Keypt 1909 af Sigurði Þorkelssyni frá Brimilsvöllum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 296.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn