Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1502 8vo

Sögubók og rímna ; Ísland, 1885-1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-101v)
Mábils saga sterku
Titill í handriti

Sagan af Mábel sterku og Móbel systir hennar

Efnisorð
2 (102r-176v)
Adonías saga
Titill í handriti

Sagan af þeim nafnfræga Addoníus Sýrukonungi og Konstantínus hertoga

Efnisorð
3 (178r-226v)
Béus saga
Titill í handriti

Sagan af Bjefusi Guðjónssyni

Efnisorð
4 (227r-267v)
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

Sagan af Hringi og Tryggva

Efnisorð
6 (270v-271r)
Rímur af Ajax frækna
Athugasemd

Einungis mansöngur fjórðu og fimmtu rímu.

Efnisorð
7 (272r-394v)
Rímur af Göngu-Hrólfi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
394 blöð (168 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Þórður Sigurðsson

Jón Helgason

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland,1885-1888.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 295.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 15. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn