Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1487 8vo

Bænir og guðrækilegar umþenkingar ; Ísland, 1671

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Præcationes eður Kristilegar bænir á kvöld og morgna
Titill í handriti

Præcationes eður Kristilegar bænir á kvöld og morgna með öðrum guðligum og hjartnæmum bænum eru í þessa litlu bók inn skrifaðar. Hvör bók að heyrir til Guðmundi Jónssyni og af honum sjálfum skrifuð á Fróða Anno Christi 1671

Efnisorð
2
Guðrækilegar umþenkingar
Titill í handriti

Cogitationes, Guðlegar umþekningar

3
Bænarsálmur
Athugasemd

Nafn Guðmundar er bundið í upphafsstafi erindanna.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
131 blað (134 mm x 78 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Guðmundur Jónsson á Fróða

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1671.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 292.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 11. desember 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn