Skráningarfærsla handrits

Lbs 1458 8vo

Kvæði, rímur og sögur ; Ísland, 1860-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Rímur af Eiríki víðförla
3
Geiplur
4
Bjarnveigarríma
Efnisorð
5
Hrakningsríma 1841
Efnisorð
6
Gellirs Predikun
Efnisorð
7
Sagan af Árna ljúfling
Efnisorð
8
Draumsögur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
198 blöð (167 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; þekktir skrifarar:

Lýður Jónsson

Einar Guðnason

Árni Lýðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860-1870.
Aðföng
Handritið virðist hafa verið í eigu Árna Lýðssonar í Neðra-Skarði, enda er sumt ritað með hans hendi, síðan Eiríks Guðmundssonar í Engey, en keypt til safnsins 1908 af Guðmundi Steinssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 286.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 9. desember 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn