Skráningarfærsla handrits

Lbs 1322 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1831

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-28r)
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Höfundur
Titill í handriti

Rímur af ævisögu Sigurðar Bárðarsonar sem kallaður var Gangandi

Upphaf

Bláins læt ég hjóla hind / Hárs á rastir stefna …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
2 (29r-57r)
Ríma af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

Eitt ævintýr á ljóðmæli snúið af sáluga síra Snorra Björnssyni presti að Húsafelli

Upphaf

Á Austfjörðum ísa grund / ólst upp maður …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
34 blöð (173 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Helgason

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1831.
Ferill

Á blaði 28r kemur fram að Guðrún Þorsteinsdóttir á Brettingsstöðum sé eigandi rímnanna. Svo virðist sem handritið sé skrifað fyrir hana.

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. janúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 257-258.
Lýsigögn
×

Lýsigögn