Skráningarfærsla handrits

Lbs 1291 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (43r-62v)
Hugarfró
Athugasemd

Skrifað af Tómasi Jónssyni óðalsbóna á Veturliðastöðum 1807

3
Ríma af einum riddara
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af einum riddara

Efnisorð
4
Mansöngur af Otúelsrímum
Titill í handriti

Hér skrifast mansöngur af Otúelsrímum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
161 blöð (161 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Tómas Jónsson

Aðrir óþekktir

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, seint á 18. öld og öndverðri 19. öld.
Ferill

Flest af innihaldi handritsins var í eigu Þórunnar Guðmundsdóttur í Kaupangi. Þar stendur m.a. eftirfarandi: Þórunn Guðmundsdóttir í Kaupangi á þetta kver með réttu og er vel að komin. 17. maí 1787.

Nafn í handriti: Ingibjörg Gunnsteinsdóttir.

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 250-251.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 23. júní 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn