Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1255 8vo

Erfiljóðasafn ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 171 blöð + i (157 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r er titilblað með hendi Páls stúdents Pálssonar

Efnisyfirlit 2v-5v með hendi Páls stúdents Pálssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill
Handritið virðist stafa frá Sigurði B. Sivertsen eða ættmennum hans.
Aðföng

Lbs 961-1234 8vo eru keypt úr dánarbúi dr. Jóns Þorkelssonar árið 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey bætti við færsluna 25. mars 2024 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 244.
Lýsigögn
×

Lýsigögn